Um Mental ráðgjöf
Mental ráðgjöf er leiðandi fyrirtæki í að veita ráðgjöf og stuðning við fyrirtæki og stofnanir til að bæta andlega vellíðan og geðheilbrigði á vinnustöðum. Við sérhæfum okkur í að aðstoða stjórnendur, mannauðsstjóra og vinnustaði við að þróa og innleiða stefnur og aðferðir sem styðja við heilbrigði og vellíðan starfsmanna.
Með okkar faglegu nálgun og viðurkenndum aðferðum hjálpum við fyrirtækjum og stofnunum að skapa vinnuumhverfi þar sem starfsfólk finnur fyrir stuðningi, sem eykur bæði framleiðni og starfsánægju.
Við hjá Mental ráðgjöf erum staðráðin í því að hjálpa fyrirtækjum að byggja upp heilbrigt og árangursríkt vinnuumhverfi með því stefnumótandi nálgun með áherslu á forvarnir.
Vörur hjá Mental ráðgjöf
Rafrænt vöruframboð mun koma til með að stækka hjá Mental ráðgjöf á næstu mánuðum og við hlökkum til að deila þeirra vegferð með þér.