Fyrir hverja er stjórnendahandleiðsla?
Stjórnendahandleiðsla er fyrir stjórnendur sem vilja:
- auka við almenna stjórnendahæfni
- efla færni sína í að takast á við erfiða/krefjandi hegðun starfsfólks
- fá leiðsögn í starfi
- spegla vanda/áskoranir með sérfræðingi/ráðgjafa
Thanks for submitting your information! Please continue with the checkout process.
Algengar spurningar
Hvernig bóka ég tíma í handleiðslu?
Um leið og þú fjárfestir í handleiðslu munt þú fá leiðbeiningar um hvernig þú bókar þér tíma í handleiðslu.
Get ég keypt fleiri en eina handleiðslu?
Auðvitað! Ef þú upplifir þörf á fleiri tímum, þá getur þú ávallt bókað fleiri hér að ofan eða beint hjá þeim sérfræðingi/ráðgjafa sem hefur handleitt þig.
Ef ég kaupi 5 handleiðslur í einu, get ég bókað mér tíma strax í þær allar?
Það er sjálfsagt mál og vil mælumst til þess að skiptin fimm séu bókuð öll í einu. Þannig er haldið utan um þig sem stjórnanda með reglubundnum og markvissum hætti.